Um minnkun og almennan gelluskap

Hér færðu almennar vangaveltur konu á fertugsaldri sem langar ógó mikið að vera bæði mjó og gella :-) Þetta helst nebblega ekkert endilega í hendur, en ég er að vinna í báðu ;-)

miðvikudagur, febrúar 16, 2005

Þriðjudagur til þrautar...

Gærdagurinn fór í endalaus fundahöld, sem ruglaði systemið aðeins. En matseðill dagsins var svohljóðandi:
07:00 Just right með léttmjólt (er að klára pakkann sko... er frekar óhollt þannig séð)
10:00 Banani
12:00Fiskur og grænmeti (afgangur frá mánud.)
15:30 Léttdrykkjarjógurt og hrökkbrauð með osti
17:00 2 snittur, önnur með rækjum og hin með laxi og 2 litlar smákökur (Var á fundi og varð að gera e-ð til að halda mér vakandi ;-))
19:30 Tær kjúklingasúpa, 2 ristaðar brauðsneiðar, önnur með osti og hin með lifrarkæfu
21:30 Smá léttpopp

Jamm, slatti af karólínum og slatti af kolvetnum... En kannski allt í lagi samt. Fór í ræktina í gærmorgun og orbaði í 15 mín og skokkaði svo á hlaupabrettinu í 30 mín. Endaði svo á teygjum og 140 magaæfingum.

1 Comments:

  • At 8:50 e.h., Blogger svonakona said…

    jibbýjey-velkomin í bloggheima sæta spæta. allar gellur verða að blogga. það er ekki nördalegt að blogga.

    neineinei-mikil ósköp-það er gelluskapur!

     

Skrifa ummæli

<< Home