Gærdagurinn stóðst :-)
Jebb, matseðillinn í gær tókst alveg :-) Nema ég sleppti ávöxtunum, hafði barasta ekki lyst á þeim. Hitaeiningarnar voru tæplega 1300 og prótínin um 100 g. , alveg ágætt.
Ég tók líka vel á því í ræktinni í gær, og er enn á ný með harðsperrur í dag.
Kallinn fór svo alveg með mig í morgun, og stal af mér morguntímanum ;-) Hann er nebblega á aðhaldsnámskeiði, og það var aukatími hjá þeim í morgun. Ég kemst heldur ekki í hádeginu, svo ég verð líklega að sleppa hreyfingunni í dag (nema ég komist í smá skokk seinni partinn)
En dagurinn í dag (matarlega séð) á að vera svona:
07:00 2 weetabix m. léttmjólk
10:00 2 sneiðar hrökkbrauð m. kjúklingaáleggi og 17% osti
12:00 Skyrdrykkur og banani
15:30 1/2 prótínbar og epli
20:30 prótínshake, grænmeti og ávextir
Ég hef engan vegin staðið mig í gellinu... Þarf að fara í klippingu sem allra fyrst, og vantar líka föt, meik og augnskugga. Hmmm... kannski eftir mánaðamótin...
Reyni að halda nöglunum fínum, brúnunum plokkuðum og bera á mig vellyktandi krem sem eiga að gera mig ógó mjúka og slank... hehe, ef mjókkun fengist í kremtúpu þá væri þetta nú auðvelt hjá okkur...
En bless í bili!
Ég tók líka vel á því í ræktinni í gær, og er enn á ný með harðsperrur í dag.
Kallinn fór svo alveg með mig í morgun, og stal af mér morguntímanum ;-) Hann er nebblega á aðhaldsnámskeiði, og það var aukatími hjá þeim í morgun. Ég kemst heldur ekki í hádeginu, svo ég verð líklega að sleppa hreyfingunni í dag (nema ég komist í smá skokk seinni partinn)
En dagurinn í dag (matarlega séð) á að vera svona:
07:00 2 weetabix m. léttmjólk
10:00 2 sneiðar hrökkbrauð m. kjúklingaáleggi og 17% osti
12:00 Skyrdrykkur og banani
15:30 1/2 prótínbar og epli
20:30 prótínshake, grænmeti og ávextir
Ég hef engan vegin staðið mig í gellinu... Þarf að fara í klippingu sem allra fyrst, og vantar líka föt, meik og augnskugga. Hmmm... kannski eftir mánaðamótin...
Reyni að halda nöglunum fínum, brúnunum plokkuðum og bera á mig vellyktandi krem sem eiga að gera mig ógó mjúka og slank... hehe, ef mjókkun fengist í kremtúpu þá væri þetta nú auðvelt hjá okkur...
En bless í bili!
2 Comments:
At 9:09 e.h.,
Lilja said…
Jamm, ágætis dagur. Ætlaði að fara að skammast yfir próteínleysi, en sé svo bæði prótínsheik og bar þarna ;). Verðuru nógu södd af þessu?
At 9:34 f.h.,
Minimizeme said…
Nei, ég verð voða lítið södd... ég reyni að halda prótinunum rétt um 100 g á dag. En það klikkaði í gær, komst aldrei í kvöldmatinn...
Blogga annars betur um það.
Skrifa ummæli
<< Home