Hausverkur dauðans :-/
Er búin að vera með mígreni í allan dag. Ekki nógu skemmtilegt. Mígrenið hefur líka í för með sér ógleði sem er heldur ekki skemmtileg. Ógleðin skapar litla matarlyst, og matarleysi orsakar meiri hausverk... Bráðskemmtileg hringrás, svo ég brá á það ráð að láta símann minn minna mig á að borða.
En matarlega séð var dagurinn svona:
07:00 cherrios og léttmjólk
10:00 2 hrökkbrauð m. léttsmurosti
12:00 salat, brauð, reyktur lax og dressing
15:00 cafe latte og prótínbar (myoplex low carb)
19:00 11/2 pylsa með tómat, sinnep og steiktum
Á milli mála smá sykurlaus ópal og heill hellingur af verkjalyfjum.
Fór ekkert í ræktina, og efast um að ég geri nokkuð í kvöld annað en að liggja með ljósin slökkt.
Verð vonandi í betra formi á morgun
Skjáumst, MM
En matarlega séð var dagurinn svona:
07:00 cherrios og léttmjólk
10:00 2 hrökkbrauð m. léttsmurosti
12:00 salat, brauð, reyktur lax og dressing
15:00 cafe latte og prótínbar (myoplex low carb)
19:00 11/2 pylsa með tómat, sinnep og steiktum
Á milli mála smá sykurlaus ópal og heill hellingur af verkjalyfjum.
Fór ekkert í ræktina, og efast um að ég geri nokkuð í kvöld annað en að liggja með ljósin slökkt.
Verð vonandi í betra formi á morgun
Skjáumst, MM
1 Comments:
At 9:00 f.h.,
Lilja said…
Vonandi ertu laus vid migrenid i bili. Thekki thetta hja kallinum minum med tengslin a milli thess ad borda og migrenisins.
Skrifa ummæli
<< Home